Lestur

Lestrarstefna Borgarbyggðar var unnin af stýrihópi úr leik- og grunnskólum Borgarbyggðar árið 2017. Stefnuna má lesa í heild á heimasíðu skólanna og sveitarfélagsins. Í bæklingunum sem hér er að finna á undirsíðum, og eru einkum ætlaðir foreldrum, má lesa stutta samantekt á því helsta er varðar lestur og lestrarnám í hverjum árgangi fyrir sig.