Skólabíll

Skólabíll innanbæjar fer tvær ferðir að morgni og þrjár í lok skóladags. Meðfylgjandi er áætlun sem birt er með fyrirvara um breytingar.

Skólabílar vestur á Mýrar fara frá skóla kl. 14:30 alla daga nema miðvikudaga, þá fara þeir kl. 15:35.

Áætlun skólabíls 2017-2018