Stjórn nemendafélagsins

Stjórn nemendafélagsins skólaárið 2018 – 2019 skipa:

Emma Sól Andersdóttir, formaður
Elinóra Ýr Kristjánsdóttir, varaformaður
Edda María Jónsdóttir, meðstjórnandi
Þórunn Sara Arnarsdóttir, gjaldkeri
Elín Björk Sigurþórsdóttir, ritari

Tæknistjórar eru Axel Stefánsson og Jónas Bjarki Reynisson.

Stjórn NFGB fundar að minnsta kosti tvisvar á önn með deildarstjóra unglingastigs og sér um að skipuleggja það starf sem fellur beint undir skólans s.s. árshátíð, Lyngbrekkuball og uppákomur fyrir yngstu nemendur skólans.

Húsráð Óðals fundar einu sinni í viku með forstöðumanni Óðals en jafnframt skal boðað til almennra nemendafunda á skólaárinu til að auka almenna þátttöku nemenda í félagsstarfinu. Verslunarstjóri og tæknistjóri sitja fundi húsráðs.

Formaður stjórnar fundi en getur valið staðgengil sinn ef svo ber undir.