Vikufréttir

Vikufréttir koma út vikulega. Markmiðið með útgáfu þeirra er að upplýsa skólasamfélagið um helstu atburði sem verða í komandi viku í skólanum.

Vikufréttir eru sendar til alls starfsfólks og aðstandenda sem eru skráðir með virkt netfang í Mentor. Einnig er hægt að nálgast þær á heimasíðu skólans.

Þeir sem vilja koma fréttum um atburði í skólanum á framfæri, geta sent þær til Kristínar Maríu Valgarðsdóttur á netfangið kristinv@grunnborg.is

Vorönn 2017

2. vika – 9. – 13. jan

3. vika – 16. – 20. jan

4. vika – 23. – 27. jan

5. vika – 30. jan. 3. feb

6. vika – 6. – 10. feb

7. vika – 13. – 18. feb

8. vika – 20. – 24. feb

9. vika – 27. feb. – 3. mars

10. vika – 6. – 10. mars

11. vika – 13. – 17. mars

12. vika – 20. – 24. mars

13. vika – 27. mars – 1. apríl

14. vika – 3. – 7. apríl

18. vika – 2. – 5. maí

20. vika – 15. – 19. maí