Nemendur 1. bekkjar héldu upp á að 100 skóladagar eru liðnir frá skólasetningu. Þeir voru því með 100 daga hátíð í dag. Nemendur unnu ýmis konar verkefni tengd tölunni 100 og enduðu svo daginn á að horfa á mynd með djús og saltstangir í poka.
Nemendur 1. bekkjar héldu upp á að 100 skóladagar eru liðnir frá skólasetningu. Þeir voru því með 100 daga hátíð í dag. Nemendur unnu ýmis konar verkefni tengd tölunni 100 og enduðu svo daginn á að horfa á mynd með djús og saltstangir í poka.