Jólaútvarp NFGB

Ritstjórn Fréttir

Jólaútvarpið byrjar á mánudaginn. Endilega stillið á fm 101,3 eða farið inn á Spilarinn.is og hlustið á krakkana. Smellið á fréttina til að opna dagskrá útvarpsins.

Nýja heimasíðan orðin virk

Ritstjórn Fréttir

Ný heimasíða skólans fór í loftið 9. nóvember og er hægt að nálgast hana í gegnum vef Borgarbyggðar á borgarbyggd.is. Þar er farið inn í „Þjónusta“ og valinn hnappurinn „Menntun og börn“. Þá kemur upp síða með ýmsum gagnlegum upplýsingum og þar á meðal er aðgangur að heimasíðu skólans. Það er enn verið að vinna í að uppfæra upplýsingar og …

Ný heimasíða

Ritstjórn Fréttir

Ný heimasíða Grunnskólans í Borgarnesi fer í loftið þann 26. október næstkomandi.

Skólasetning

Ritstjórn Fréttir

Kæru foreldrar Við vonum að allir hafi átt gott sumarfrí og notið sín í sumar en haustið er komið og allt fer í sínar föstu vetrarskorður. Skólasetningin verður þriðjudaginn 22. ágúst kl. 10:00 í íþróttahúsinu fyrir nemendur 1.-10. bekkjar. Skólaakstur verður bæði innanbæjar og úr dreifbýli. Við viljum biðja þá sem ekki ætla að nýta sér akstur úr sveitinni að …

Skólaslit.

Ritstjórn Fréttir

S K Ó L A S L I T 6. júní 2023 1.- 9. bekk Við hefjum leika upp í skóla kl. 09:00. Skólabíll fer úr Sandvík kl. 08:40. Við skólann safnast nemendur saman og farið verður í skrúðgöngu niður í Skallagrímsgarð. Þar fara nemendur í leiki og að því loknu verður grillað. Nemendur þurfa að vera búnir eftir veðri. …

Umhverfisdekur

Ritstjórn Fréttir

Nemendur í miðstigsvalinu umhverfisdekur hafa ekki setið auðum höndum síðustu vikur. Þeir hafa unnið ýmis verkleg verkefni tengd grænfánanum þar sem nemendur hafa m.a. búið til baðbombur, kaffiskrúbb, ýmsa varaskrúbba, handsápur og kerti bæði úr paraffín vaxi og soja vaxi. Þar sem bæði voru notaðir kerta afgangar og nýtt vax til að steypa kerti. Nemendur lærðu sömuleiðis um mikilvægi þess …