Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Vesturlandi var haldin í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit þann 16. mars sl. Alls tóku 13 nemendur úr Auðarskóla, Heiðarskóla, Grunnskóla Borgarfjarðar og Grunnskólanum í Borgarnesi þátt. Upplestrarkeppnin er ekki keppni í venjulegum skilningi heldur þróunarverkefni þar sem höfuðáhersla er lögð á bekkjarstarfið og að allir nemendur njóti góðs af og fái þjálfun í upplestri og framsögn. Emelía …
Bókaverðlaun barnanna 2023
Á skólabókasafninu þessa dagana er börnum á aldrinum 6-12 ára boðið að kjósa uppáhalds barnabækur ársins. Velja má eina til þrjár bækur sem hafa þótt skemmtilegastar, áhugaverðastar eða bestar af hvaða ástæðu sem er. Nemendur geta fyllt út kjörseðil á bókasafninu. Kosning hófst miðvikudaginn 13. mars og stendur til 24. mars. Heppinn vinningshafi verður dreginn út eftir páska. Vinningshafi …
Upplestrarkeppnin
Á þriðjudaginn var haldin upplestrarkeppni í 7. bekk. Sigurvegarar keppninnar taka síðan þátt í upplestrarkeppni Vesturlands sem haldin verður í Heiðarskóla fimmtudaginn 16.mars. Í 1. sæti var Ísak Daði, 2. sæti Emelía Ýr, 3. sæti Kristný Halla og í 4. sæti Amalía Gunnarsd. Flottir krakkar sem við eigum hér í Grunnskólanum í Borgarnesi.
Tæknitröll og Íseldafjöll
Í gær fengum við spennandi heimsókn í skólann. Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi kom í heimsókn ásamt fleira starfsfólki sendiráðsins. Þau gáfu skólanum bókina Tækinitröll og Íseldfjöll sem Dr. Bryony skrifaði. Í bókinni er rætt um áhugaverð og mikilvæg störf sem þegar eru til eða líklegt er að verði til í framtíðinni. Þar er einnig talað ólíka styrkleika …
Bolludagur í heimilisfræði
Á bolludaginn voru nemendur í 4.bekk í heimilisfræði og prófuðu þau að búa til eggjalausar vatnsdeigsbollu. Það var ákveðið tilraunaverkefni því jú öll vitum við að í vatnsdeigsbollubakstur þarf hárnákvæmt magn af eggjum ef vel á takast. Þrátt fyrir harðar og útflattar vatnsdeigsbollu voru allir sammála um það að súkkulaði og rjómi væri lykilhráefnið í þessum bakstri.
Skóli hefst kl. 10 þriðjudaginn 7.feb
Sú ákvörðun hefur verið tekin að skólahald hefst ekki fyrr en klukkan 10 þriðjud. 7.feb
Skemmtilegt námsefni.
Dúkkulísuverkefni þriðja bekkjar Síðasta haust fengu nemendur þrijða bekkjar það verkefni að senda dúkkulísur sem þau bjuggu til sjálf út fyrir landsteinana sem fulltrúa sjálf sín. Dúkkulísurnar dvöldu þar í skjóli vina og ættingja og færðu dagbók meðan á dvölinni stóð. Þegar þær snéru aftur margs fróðari var því ferðalagið rækilega skráð í rituðu máli og myndum. Krakkarnir höfðu í …