Skólaakstur

Ritstjórn Fréttir

Það eru 5 skólabílar sem aka nemendum til og frá skóla. Í sveitirnar eru það 4 bílar, þ.e.
Guðbrandur Guðbrandsson ekur nemendum frá Hítardal, Mel, Álftárósi, Þverholti og Háhóli.
Guðjón Gíslason ekur nemendum frá Búarfossi, Álftártungu og Rauðanesi.
Jóhann Pálsson ekur nemendum frá Álftanesi, Lambastöðum, Smiðjuhóli, Langárfossi og Tunglæk.
Sturla Stefánsson ekur nemendum frá Hólmakoti, Hrafnkelsstöðum, Ánastöðum og Laufási.
Miðað er við að skólabílarnir fari frá Skjólinu á uppgefnum tímum

Þri

Mið

Fim

Fös

Guðjón

14:20

15:25

14:20

14:20

14:20

Jóhann

14:20

14:10

14:20

14:20

14:20

Sturla

14.20

15:25

14:20

14:20

14:20

Guðbrandur

14:20

15:25

14:20

14:20

14:20

Skólakstur innanbæjar annast Þorsteinn Guðlaugsson. Ekur hann eftir fyrirfram ákveðinni leið og er einungis leyfilegt að stoppa þar sem biðskýli eru. Vil ég brýna það fyrir forráðamönnum að passa upp á að börn þeirra mæti á réttum tíma í biðskýlin en ekki löngu áður. Eins þurfa forráðamenn að gæta þess að börn þeirra taki skólabílinn á réttum stað, séu ekki að fara yfir götur til og frá skýlunum.

Þri

Mið

Fim

Fös

7:45

Bjargsl

Bjargsl

Bjargsl

Bjargsl

Bjargsl.

8:00

Bjargsl

Bjargsl

Bjargsl

Bjargsl

Bjargsl

13:35

Skóli

Skóli

Skóli

Skóli

Skóli

14:00

Skóli

Skóli

Skóli

Skóli

Skóli

14:20

Skóli

Skóli

Skóli

14:25

Skóli

Skóli

15:25

Skóli