Kórastarf í vetur

Ritstjórn Fréttir

Breytt fyrirkomulag verður á kórastarfi í vetur. Það verður einn kór sem Viðar Guðmundsson verður með á þriðjudögum kl. 14:10 í stofu 18.