Vetrarfrí 23. apríl

Ritstjórn Fréttir

Um leið og við þökkum fyrir ánægjulegt samstarf í vetur og óskum nemendum og foreldrum gleðilegs sumars þá minnum við á að föstudaginn 23. apríl er vetrarfrí í skólanum.