Haustferðir nemenda

Ritstjórn Fréttir

Kennarar hafa verið duglegir að nýta sér nánast umhverfi við kennslu á haustdögum. 9. bekkur var að koma úr velheppnaðari veiðiferð í Hítarvatn (sjá myndir). 5. – 7. bekkur fóru í Þverárrétt í september. Nemendur 2. bekkjar hafa verið í fyrirtækjaheimsóknum og 1. bekkur fór upp að Borg að planta trjám þann 23. september. Það var ánægjulegt hve margir foreldrar sáu sér fært að koma með (sjá myndir sem Guðrún Vala Elísdóttir tók).