Fimmtudaginn 13. maí (uppstigningardag) munu krakkar úr 9. bekk Grunnskólans í Borgarnesi ásamt foreldrum, standa fyrir bílaþvotti í þriðja sinn á þessum vetri í húsnæði BM Vallá (áður Vírnet) í Borgarnesi.
Opið verður frá kl 9:00-15:00
Verðskrá: Þvottur og bón 5.500.- Þrif að innan 1.500.-
Tekið er við pöntunum í síma
617-5313 Kristinn og
617-5303 Arnar
Sjá nánar HÉR