Foreldranámskeið

Ritstjórn Fréttir

Fyrir foreldra barna á leikskólaaldri og í fyrstu bekkjum grunnskóla.
Námskeiðið byggir á viðurkenndri og hagnýtri þekkingu um uppeldi og hegðunarmótun.
Tími: Námskeiðið hefst 17. maí kl. 20 og verður fjögur kvöld tvær næstu vikurnar á eftir alls 8 tímar.
Staður: Borgarnes
Skráning í síma 4337100
Netfang: asthorr@borgarbyggd.is
Leiðbeinendur: Ásþór Ragnarsson sálfræðingur og
Dagný Hjálmarsdóttir hjúkrunarfræðingur.
Sjá nánar HÉR