Tómstundaskólinn – Sumarsmiðjur

Ritstjórn Fréttir

Líkt og undanfarin ár verða nú í júní námskeið á vegum Tómstundaskólans. Þau eru ætluð nemendum í 1. til 4. bekk og standa frá 1. til 16. júní, frá kl. 7:50 til 16:00.
Boðið verður upp á dansnámskeið, útilífs-og leikjanámskeið, nammigrís (brjóstsykursgerð) og föndurnámskeið.
Allar nánari upplýsingar má finna með því að smella hér.