Vorhátíð Ritstjórn 28 maí, 2010 Fréttir Hin árlega vorhátíð 1. til 3. bekkja var haldinn í Skallagrímsgarði í gær. Nemendur tróðu upp á sviðinu en að því loknu var farið í leiki. Þrátt fyrir norðankalsann var öllum hlýtt í hjarta og skemmtu sér vel.