Samræmd könnunarpróf 4. og 7. bekkur

Ritstjórn Fréttir

Á morgun fimmtudag og á föstudag verða hin árlegu samræmdu könnunarpróf í stærðfræði og íslensku hjá 4. og 7. bekk. Prófin hefjast kl. 8:30 og þeim lýkur um kl. 11.