Umsóknir í Skjól og mötuneyti Ritstjórn 21 október, 2003 Fréttir Sótt er um í Skólaskjólið og/eða mötuneytið fyrir allan veturinn. Uppsagnir eða breytingar á umsóknum skulu berast skólaritara fyrir 20. hvers mánaðar og tekur uppsögnin/breytingin gildi næstu mánaðarmót á eftir