Skrifstofa skólans opnar að nýju eftir sumarleyfi miðvikudaginn 4. ágúst. Þeir sem þurfa að skrá nemendur í skólann eru beðnir um að gera það hið allra fyrsta og eins ef einhverjir eru að flytja í burtu að tilkynna það einnig. Skólasetning fer síðan fram mánudaginn 23. ágúst í íþróttamiðstöðinni og hefst kl.13.