Í lok þemaviku

Ritstjórn Fréttir

Í dag lauk þemavikunni formlega, m.a kynntu mendur í 8. – 10. bekkja fyrir yngri nemendum ýmis viðfangsefni sem tengjast heilbrigði og hollustu (myndir). Að því loknu gengu nemendur í 8. – 10. bekk fylgtu liði um bæinn og var kanilval stemming í hópnum (myndir).
Fyrr í vikunni fóru nemendur á miðstigi upp á golfvöll í ratleik og brugðu á leik í íþróttahúsinu (myndir).