Grettis saga – 10. bekkur

Ritstjórn Fréttir

Undan farnar vikur hafa nemendur 10. bekkja unnið að verkefnum tengdum völdum köflum úr Grettis sögu. Nemendur unnu ýmist í hópum eða einir sér.
Viðfangsefnið var bardagi Grettis og Gláms. Nemendur lögðu sig fram við að útfæra bardagann á margvíslegan máta s.s. í myndverkum, ljóðum, ritgerðum, glærusýningum og stuttmyndum. Má sjá myndir hér.