Norræna skólahlaupið

Ritstjórn Fréttir

Allir nemendur skólans tóku þátt í norræna skólahlaupinu í gærmorgun. Hlaupið var í þremur flokkum og var hlaupið á íþróttavellinum og síðan hringinn í kring um skólaholtið eða 2,5 km. Myndirnar sem fylgja eru teknar meðan þau yngstu voru að hlaupa.