Fræðslunámskeið fyrir foreldra barna með ADHD í 1. – 7. bekk.

Ritstjórn Fréttir

Á námskeiðinu er lögð áhersla á að foreldrar öðlist góðan skilning á hvað er ADHD og fái einföld og hagnýt ráð við uppeldi barna með ADHD.
Hægt verður að taka þátt í námskeiðinu í gegnum fjarfundarbúnað hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands. Borgarbyggð greiðir námskeiðið niður um helming fyrir þá sem hyggjast taka þátt. Skráning er hjá Hilmari Má Arasyni, aðstoðarskólastjóra í síma 437 1229 og á netfangið hilmara@grunnborg.is.
Nánar HÉR.