Grænmetiskarlar í 2. bekk

Ritstjórn Fréttir

Í Heimilisfræði hjá 2 bekk í síðustu viku bjuggu börnin til Grænmetiskarla. Þótti þeim það mjög skemmtilegt og lögðu sig öll fram við að hafa þá sem flottasta. Síðan þótti þeim ekki verra að fá að borða þá á eftir.
Í þessari viku er síðasti tíminn hjá þessum hóp og eru skipti hjá öllum í næstu viku.