Vitundarvika ADHD samtakana

Ritstjórn Fréttir

ADHD samtökin á Íslandi leggja til að vikan 20. – 24. september verði vitundarvika í skólum landsins. Tilgangurinn með vikunni er að auka skilning á högum þeirra sem glíma við athyglisbrest og ofvirkni. Vitundarvikur sem þessi hafa verið haldnar víða í Evrópu og Bandaríkjunum með góðum árangri.
ADHD teymi skólans skrifaði m.a. grein í síðasta tölublað Skessuhorns af þessu tilefni. Hægt er að nálgast greinina HÉRNA.