Vinabekkjarheimsókn

Ritstjórn Fréttir

Við 6.bekkur fórum í heimsókn til 3.bekkjar sem er vinabekkurinn okkar síðasta föstudagsmorgun. Sumir fóru út að leika en aðrir voru inni. Þeir sem voru úti fóru í fótbolta eða fallin spýta. Þeir sem voru inni fóru að perla, í kubbaleik eða playmo, að púsla eða kneksa, leika með lego og svo voru spiluð ýmis spil . Flestum fannst þessi samverustund skemmtileg.
Fréttamenn : Guðrún Gróa Sigurðardóttir og Erika Mjöll Jónsdóttir