Ávaxatatími

Ritstjórn Fréttir

Í dag var ávaxtatími í 2 bekk í heimilisfræði. Börnin byrjuðu á að kíkja á fæðuhringinn og setja inná hann hvað væri þeirra uppáhaldsmatur. Síðan skáru þau niður ávexti sem þau þræddu á grillpinna. Fannst öllum mjög gott að fá ávexti og voru því mjög dugleg að borða.
Sædís