Átt þú gamalt efni?

Ritstjórn Fréttir

Átt þú gamalt efni, efnisafganga, tölur, gardínuefni eða gamla skartgripi sem þú hefur ekki hugmynd um hvað þú átt að gera við? Þá er alveg tilvalið að koma með það upp í Grunnskólann í Borgarnesi til Siggu ritara eða í textílmenntstofuna. Við sem erum í stíl í list. og verkgreinum þörfnumst ókeypis efnis til að vinna úr.
Nemendur í stíl vali.