Vinakeðja

Ritstjórn Fréttir

Þessa viku hefur verið unnið markvisst að fræðslumálum gegn einlti hér í skólanum. Að því tilefni hefur hefðbundið skólastarf verið brotið upp með kynningum og fræðslu um einelti og afleiðingum þess.
Í morgun klukkan hálf níu söfnuðust svo allir nemendur skólans saman á gervigrasvellinum. Að því loknu var mynduðu nemendur og kennarar keðju, með því að haldast í hendur, sem náði í kringum skólann.