Áríðandi auglýsing til allra foreldra og velunnara!

Ritstjórn Fréttir

Átt þú gömul föt, gardínuefni, efnisafganga, rennilása, tölur, eða gamla skartgripi sem þú hefur enga hugmynd um hvað þú átt að gera við?
Þá væri tilvalið að koma með það í Grunnskólann í Borgarnesi til Siggu ritara eða í textílmenntastofuna.
Með fyrirfram þökkum, stelpurnar í STÍL (Hönnunarsamkeppni félagsmiðstöðva)