Átt þú gömul föt, gardínuefni, efnisafganga, rennilása, tölur, eða gamla skartgripi sem þú hefur enga hugmynd um hvað þú átt að gera við?
Þá væri tilvalið að koma með það í Grunnskólann í Borgarnesi til Siggu ritara eða í textílmenntastofuna.
Með fyrirfram þökkum, stelpurnar í STÍL (Hönnunarsamkeppni félagsmiðstöðva)