Heimsókn Forseta Íslands

Ritstjórn Fréttir

Á morgun, miðvikudaginn 3. nóvember mun Forseti Íslanda Hr. Ólafur Ragnar Grímsson heimsækja nemendur 9. bekkja skólans í tilefni forvarnardags , sjá www.forvarnardagur.is . Dagskrá forvarnardagsins mun fara fram í Félagsmiðstöðinni Óðali en þar vinna nemendur hópverkefni en í kjölfar þess verður sýnd mynd sem forsetinn horfir á með nemendum.