Lok 1. annar

Ritstjórn Fréttir

Nú fer að líða að lokum 1. annar með uppgjöri á vinnu nemenda á önninni. Nemendur í 3. – 10. bekk eru virkir í matinu og meta sig sjálfir í hverjum þætti þess. Það er ósk okkar að nemendur gangi frá sjálfsmatinu heima með aðstoð foreldra og verði búnir að því fyrir fimmtudaginn 11. nóvember.
HÉRNA er hægt að nálgast fréttatilkynningu þar að lútandi með útskýringum og eyðublöðum