Nemendur í 1. bekk buðu forráðamönnum sínum upp á leiksýningu í hádeginu í gær. Húsfyllir var og stóðu hinir ungu nemendur sig frábærlega undir öruggri stjórn umsjónarkennara sinna, þeirra Sólrúnar og Hólmfríðar. Myndirnar segja samt meira en fjölmörg orð.