Frábært framtak

Ritstjórn Fréttir

Síðasta föstudag afhenti stjórn nemendafélagsins skólastjóra formlega aðstöðu fyrir nemendur sem nýtist þeim í frímínútum og götum. Þau máluðu, keyptu sófa, sjónvarp og DVD spilara í aðtöðuna. Það má reikna með að þetta hafi kostað nemenafélagið um 200.000 kr. Skólastjóri þakkaði fyrir hönd skólans þetta frábæra framtak nemenda.