Foreldraviðtöl

Ritstjórn Fréttir

Þriðjudaginn 18. nóvember verður foreldraviðtalsdagur í skólanum. Munu foreldrar allra bekkja nema 3. bekkjar (kennarinn verður í námsleyfi þennan dag) verða boðaðir í viðtöl. Mánudaginn 17. nóvember verður skipulagsdagur hjá starfsfólki skólans og nemendur verða þá í fríi.
Þessa daga verður Skjólið opið fyrir þá nemendur sem hafa verið í vistun. Forráðamenn eru beðnir um að skrá nemendur í vistun fyrir 14. nóvember.