Leikið, lesið og sungið á Degi íslenskrar tungu.

Ritstjórn Fréttir

Á degi íslenskrar tungu fóru nemendur 4. bekkjar í leikskóla bæjarins og lásu fyrir börnin og léku við þau.
Í Menningarsal bæjarins lásu og sungu nemendur 3. 6. og 8. bekkja. 3. bekkur söng lög við texta Jónasar Árnasonar, 6. bekkur las ljóð eftir borfirsk skáld og 8. bekkur las úr Egilssögu. Einnig sungu tvær stúlkur úr 9. bekk.