Ljóðasýning í Safnahúsi

Ritstjórn Fréttir

Árlega stendur Safnahús Borgarfjarðar fyrir sýningum á ljóðum eftir nemendur úr 5. bekk grunnskólanna í héraðinu. Sýningin var opnuð í gær og mun standa til 26. nóvember. Meðfylgjandi eru myndir teknar af ljóðum á sýningunni. (Myndir Guðrún Jónsd.)