Jólaföndur hjá 1. bekk

Ritstjórn Fréttir

Nemendur og foreldrar í 1. bekk hittust í skólanum sunnudagsmorguninn 14. nóvember. Tilefnið var að föndra saman fyrir jólin. Börnin og foreldrar skemmtu sér vel við að búa til hina ýmsu hluti sem eiga öruglega eftir að prýða heimilin um jólin. Foreldrar komu með kræsingar á hlaðborð og jólalögin hljómuðu. Þetta var notarleg stund sem foreldrar og börn áttu saman þennan sunnudagsmorgun