Jólaföndur hjá 2. bekk

Ritstjórn Fréttir

Að kvöldi fimmtudagsins 18. nóvember komu nemendur og foreldrar annars bekkjar saman og unnu við jólaföndur. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum undu bæði ungir og ,,aldnir“ sér hið besta við það sem þeir voru að fást við.