Góð heimsókn

Ritstjórn Fréttir

Fimmtudaginn 25. desember fékk skólinn góða heimsókn þegar Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur, kom og las upp úr verkum sínum og spjallaði við nemendur. Var mikil ánægja með heimsókn þessa og greinilegt að þarna var á ferð maður sem kann að ná til unga fólksins.