Jólasmiðjur

Ritstjórn Fréttir

Í morgun hófust jólasmiðjur á yngsta stigi en ráð er fyrir gert að þær verði einnig á dagskrá næstu tvo föstudaga. Eftirfarandi smiðjur eru í boði fyrir börnin: Jólaköttur, jólaperl, jólakort, jólatölvur, jólaþrautir, jólaórói og jólahjörtu.