Flokkun og afdrif sorps

Ritstjórn Fréttir

Nú í morgunn hafa allir nemendur skólans fengið fræðslu um flokkun sorps og endurvinnslu þess. Eru það starfsmenn Íslenska Gámafélagsins sem hafa séð um að leiða nemendur í allan sannleika um það og hafa nemendur tekið fræðslunni vel.