Dagur íslenskrar tungu

Ritstjórn Fréttir

Fyrir átta árum ákvað ríkisstjórnin að fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember, yrði dagur íslenskrar tungu ár hvert. Af því tilefni fóru nokkrir nemendur í 8. og 9. bekk á leikskólana Klettaborg og Mávaklett og lásu fyrir börnin. Sjá myndir.
Ætlunin er að halda dag íslenskrar tungu hátíðlegan í skólanum þann 20. nóvember.