Uppsetning jólatrés

Ritstjórn Fréttir

Í kvöld kom mætti stjórn nemendafélagsins, ásamt þremur starfsmönnum, í íþróttamiðstöðina og skreytti jólatréð sem gengið verður í kring um á „Litlu jólunum“ á morgun. Teknar voru örfáar myndir en eins og sést er hér um stórt og fallegt tré að ræða.