Svör eftir Borgnesinga á Vísindavefnum

Ritstjórn Fréttir

Á Vísindavef Háskóla Íslands (http://visindavefur.hi.is) eru ítarlegar greinar um ýmis mál. Lesendur vefsins eru hvattir til að senda inn greinar eða spurningar og fá síðan svör við spurningum sínum.
Elín Elísabet Einarsdóttir og Nökkvi G. Gylfason nemendur við skólann eiga þrjú svör á síðunni, þ.e svör við spurningunum:
Hvert er bræðlusmark gulls? Svar:
Úr því að lögð eru gjöld á tóma geisladiska vegna afritunar, er þá löglegt að fá lánaða tónlistardiska og afrita þá? Svar: http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=3858
Getið þið sagt mér allt um járn? Svar: http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=3881
Þess má geta að Guðrún Vala Elísdóttir, kennari skólans á þarna líka svar við spurningunni:
Hvað er Stonehenge? Hverjir byggðu mannvirkið og hvenær?
Fólk er hvatt til að kynna sér þennan vef sem er mjög áhugaverður.