7. bekkur á Reykjum Ritstjórn 12 janúar, 2011 Fréttir 7. bekkur dvelur þessa viku í góðu yfirlæti í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði. Þar er mikið fjör eins og endranær.