100 daga hátíð Ritstjórn 27 janúar, 2011 Fréttir Í gær héldu nemendur og starfsmenn 1.-3. bekkja upp á það að 100 dagar eru liðnir af skólaárinu – 100 daga hátíð. Eins og myndirnar bera með sér var glatt á hjalla og allir skemmtu sér konunglega.