Úr smíðastofu

Ritstjórn Fréttir

Meðfylgjandi myndir eru teknar í smíðastofunni. Eru þar að störfum nemendur úr 9. og 10. bekk í valáfanga í smíði.