Sjálfsmatsskýrsla 2009 – 2010 Ritstjórn 17 febrúar, 2011 Fréttir Komin er út sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaárið 2009 – 2010. Því miður hefur gerð hennar dregist of lengi en stefnt er að útgáfu næstu skýrslu mun fyrr.