Sýning hjá 1. bekk Ritstjórn 21 febrúar, 2011 Fréttir Nemendur 1. bekkjar buðu foreldrum sínum á sýningu síðasta fimmtudag og síðan nemendum 2. og 3. bekkja. Stóðu nemendur sig vel eins og meðf. myndir bera með sér.