Heimsókn á bókasafn

Ritstjórn Fréttir

Fyrir skömmu kom Kristín Thorlacius fyrrum bókasafnsvörður á safni skólans í heimsókn á sinn gamla vinnustað og las upp úr bókum sínum fyrir nemendur 1. til 3. bekkja.